6. fundur
utanríkismálanefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn miðvikudaginn 18. nóvember 2020 kl. 09:30


Mætt:

Sigríður Á. Andersen (SÁA) formaður, kl. 09:30
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) 1. varaformaður, kl. 09:30
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 09:30
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 09:30
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:30
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 09:30
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 09:30
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:30
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:30
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ), kl. 09:40

Nefndarritari: Gunnþóra Elín Erlingsdóttir

1912. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Fundargerð 5. fundar var samþykkt.

2) 19. mál - utanríkisþjónusta Íslands Kl. 09:30
Á fund nefndarinnar komu Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir og Anna Jóhannsdóttir frá utanríkisráðuneyti.

Gestirnir kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 216. mál - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 25/2020 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn Kl. 10:10
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti stóðu: Sigríður Á. Andersen form., Ari Trausti Guðmundsson frsm., Bryndís Haraldsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Logi Einarsson, Njáll Trausti Friðbertsson, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Silja Dögg Gunnarsdóttir og Þorgerður K. Gunnarsdóttir.

4) 217. mál - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 16/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn Kl. 10:11
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti stóðu: Sigríður Á. Andersen form. frsm., Ari Trausti Guðmundsson, Bryndís Haraldsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Logi Einarsson, Njáll Trausti Friðbertsson, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Silja Dögg Gunnarsdóttir og Þorgerður K. Gunnarsdóttir.

5) 218. mál - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 67/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn Kl. 10:12
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti stóðu: Sigríður Á. Andersen form. frsm., Ari Trausti Guðmundsson, Bryndís Haraldsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Logi Einarsson, Njáll Trausti Friðbertsson, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Silja Dögg Gunnarsdóttir og Þorgerður K. Gunnarsdóttir.

6) 219. mál - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 63/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn Kl. 10:13
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti stóðu: Sigríður Á. Andersen form. frsm., Ari Trausti Guðmundsson, Bryndís Haraldsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Logi Einarsson, Njáll Trausti Friðbertsson, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Silja Dögg Gunnarsdóttir og Þorgerður K. Gunnarsdóttir.

7) 220. mál - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 83/2020 um breytingu á XI. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn Kl. 10:14
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti stóðu: Sigríður Á. Andersen form., Logi Einarsson, frsm., Ari Trausti Guðmundsson, Bryndís Haraldsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Njáll Trausti Friðbertsson, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Silja Dögg Gunnarsdóttir og Þorgerður K. Gunnarsdóttir.

8) 221. mál - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 81/2020 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn Kl. 10:15
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti stóðu: Sigríður Á. Andersen form. frsm., Ari Trausti Guðmundsson, Bryndís Haraldsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Logi Einarsson, Njáll Trausti Friðbertsson, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Silja Dögg Gunnarsdóttir og Þorgerður K. Gunnarsdóttir.

9) Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/834 frá 20. maí 2019 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 648/2012 að því er varðar stöðustofnunarskyldu, frestun á stöðustofnunarskyldu, kröfur um skýrslugjöf, aðferðir til mildunar áhættu fyrir OTC-afleiðusam Kl. 10:16
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.

10) Önnur mál Kl. 10:18
Rætt var um störfin framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:30