34. fundur
utanríkismálanefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn miðvikudaginn 2. júní 2021 kl. 09:00


Mætt:

Sigríður Á. Andersen (SÁA) formaður, kl. 09:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) 1. varaformaður, kl. 09:00
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 09:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:00
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 09:00
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 09:00
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:00
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:00
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ), kl. 09:15

Nefndarritarar:
Hildur Edwald
Stígur Stefánsson

1939. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:07
Fundargerð 33. fundar var samþykkt.

2) Kynning á starfsemi sendiskrifstofa Kl. 09:02
Á fundinn komu Hlynur Guðjónsson og Nikulás Hannigan frá utanríkisráðuneyti. Gestirnir fjölluðu um starfsemi aðalræðismannsskrifstofu í New York og sendiráðs Íslands í Kanada og svöruðu spurningum fundarmanna.

3) Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1242 frá 20. júní 2019 um að setja kröfur um mengunarvarnargetu vegna losunar koltvísýrings fyrir ný, þung ökutæki og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 595/2009 og reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 20 Kl. 09:36
Nefndin lauk umfjöllun sinni um máið og verður utanríkisráðuneytið upplýst þar um.

4) Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/878 frá 20. maí 2019 um breytingu á tilskipun 2013/36/ESB að því er varðar aðila sem njóta undanþágu, eignarhaldsfélög á fjármálasviði, blönduð eignarhaldsfélög í fjármálastarfsemi, starfskjör, eftirlitsráðst Kl. 09:37
Nefndin lauk umfjöllun sinni um máið og verður utanríkisráðuneytið upplýst þar um.

5) Önnur mál Kl. 09:39
Rætt var um starfið framundan.
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:49