33. fundur
utanríkismálanefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn miðvikudaginn 26. maí 2021 kl. 09:35


Mætt:

Sigríður Á. Andersen (SÁA) formaður, kl. 09:35
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) 1. varaformaður, kl. 09:35
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 09:35
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 09:35
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:35
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 09:35
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 09:35
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:35

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir boðaði forföll.

Nefndarritari: Stígur Stefánsson

1939. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:35
Fundargerð 32. fundar var samþykkt.

2) 751. mál - aukið samstarf Grænlands og Íslands Kl. 09:35
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti stóðu: Logi Einarsson, frsm., Sigríður Á. Andersen form., Ari Trausti Guðmundsson, Bryndís Haraldsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Njáll Trausti Friðbertsson, Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Silja Dögg Gunnarsdóttir.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var fjarverandi við afgreiðslu málsins en ritar undir álitið samkvæmt heimild í 4. mgr. 18. gr. starfsreglna fyrir fastanefndir Alþingis.

3) Önnur mál Kl. 09:40
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:40