13. fundur
utanríkismálanefndar á 152. löggjafarþingi
heimsókn í utanríkisráðuneyti mánudaginn 7. mars 2022 kl. 09:00


Mætt:

Bjarni Jónsson (BjarnJ) formaður, kl. 09:00
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) 1. varaformaður, kl. 09:00
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 09:00
Diljá Mist Einarsdóttir (DME), kl. 09:00
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ), kl. 09:00
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 09:00
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 09:00
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:00

Birgir Þórarinsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Hildur Edwald
Stígur Stefánsson

1954. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Heimsókn til utanríkisráðuneytis Kl. 09:00
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra kynnti helstu verkefni utanríkisráðuneytis og áherslur, framlög og fjármál, ásamt Martin Eyjólfssyni ráðuneytisstjóra og skrifstofustjórum.

Þá var fjallað um innrás Rússlands í Úkraínu og viðbrögð alþjóðasamfélagsins við henni.

Fundi slitið kl. 11:00