24. fundur
utanríkismálanefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 6. maí 2022 kl. 12:15


Mætt:

Bjarni Jónsson (BjarnJ) formaður, kl. 12:15
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) 1. varaformaður, kl. 12:15
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 12:15
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ), kl. 12:15
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 12:15
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 12:30

Diljá Mist Einarsdóttir og Jakob Frímann Magnússon boðuðu forföll. Birgir Þórarinsson og Þorgerður K. Gunnarsdóttir voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Gunnþóra Elín Erlingsdóttir
Stígur Stefánsson

1965. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 12:15
Dagskrárliðnum var frestað.

2) Formennskuáætlun Íslands í Evrópuráðinu Kl. 12:15
Á fund nefndarinnar komu Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra og Anna Hjartardóttir, Bryndís Kjartansdóttir og Helen Inga Stankiewicz von Ernst frá utanríkisráðuneyti.

Ráðherra kynnti málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) Málefni Georgíu Kl. 12:45
Dagskrárliðnum var frestað.

4) 90. mál - samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum Kl. 12:45
Samþykkt var að senda málið til umsagnar.

Bjarni Jónsson var valinn framsögumaður málsins.

5) 87. mál - framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu Kl. 12:45
Samþykkt var að senda málið til umsagnar.

Bjarni Jónsson var valinn framsögumaður málsins.

6) 91. mál - friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja Kl. 12:45
Samþykkt var að senda málið til umsagnar.

Bjarni Jónsson var valinn framsögumaður málsins.

7) Önnur mál Kl. 12:46
Rætt var um störfin framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:48