25. fundur
utanríkismálanefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 23. maí 2022 kl. 09:30


Mætt:

Bjarni Jónsson (BjarnJ) formaður, kl. 09:30
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) 1. varaformaður, kl. 09:50
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 09:30
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:44
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ), kl. 09:30
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 09:30
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 09:30
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 10:00

Diljá Mist Einarsdóttir og Þorgerður K. Gunnarsdóttir voru fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.

Nefndarritari: Gunnþóra Elín Erlingsdóttir

1966. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Fundargerðir utanríksimálanefndar á 152. þingi


2) Ný og uppbrotskennd tækni (EDT) Kl. 09:30
Á fund nefndarinnar komu Hildur Hjördísar Sigurðardóttir og Jóna Sólveig Elínardóttir frá utanríkisráðuneyti.

Gestirnir kynntu málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 461. mál - fjarskipti Kl. 10:20
Nefndin samþykkti að senda umhverfis- og samgöngunefnd umsögn um málið.

4) Kynning á starfsemi sendiskrifstofa Kl. 10:35
Á fund nefndarinnar komu Geir Oddsson og Ágústa Gísladóttir sem gerðu grein fyrir starfsemi alræðisskrifstofum Íslands í Nuuk og Þórshöfn og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) Önnur mál utanríksimálanefndar á 152. þingi


Fundi slitið kl. 11:20