11. fundur
utanríkismálanefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 5. desember 2022 kl. 09:37


Mætt:

Bjarni Jónsson (BjarnJ) formaður, kl. 09:37
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) 1. varaformaður, kl. 09:37
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 09:37
Diljá Mist Einarsdóttir (DME), kl. 09:37
Gísli Rafn Ólafsson (GRÓ), kl. 09:37
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 09:37
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF), kl. 09:37
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:37

Birgir Þórarinsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Stígur Stefánsson

1980. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:37
Fundargerð 10. fundar var samþykkt.

2) 487. mál - þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland Kl. 09:40
Gestir fundarins voru annars vegar Albert Jónsson og hins vegar Hrafnkell V. Gíslason, Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir, Þorleifur Jónasson og Guðmundur Sigmundsson frá fjarskiptastofu. Þau fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 11:30
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:30