29. fundur
utanríkismálanefndar á 140. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 2. febrúar 2012 kl. 08:31


Mættir:

Auður Lilja Erlingsdóttir (ALE) fyrir ÁÞS, kl. 08:37
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD) fyrir SDG, kl. 08:31
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 08:31
Bjarni Benediktsson (BjarnB), kl. 09:11
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (GLG), kl. 08:43
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 08:31
Helgi Hjörvar (HHj), kl. 09:48
Sigmundur Ernir Rúnarsson (SER), kl. 08:31

Nefndarritari: Stígur Stefánsson

Bókað:

1) 373. mál - samþykkt rammasamnings milli ríkisstjórnar Íslands og framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins Kl. 08:33
Á fund nefndarinnar komu Högni S. Kristjánsson, Kristján Andri Stefánsson, Ástríður Jónsdóttir og Þorsteinn B. Björnsson frá utanríkisráðuneyti; Guðrún Þorleifsdóttir frá fjármálaráðuneyti og Ágúst Hjörtur Ingþórsson frá rannsóknarþjónustu Háskóla Íslands. Fjölluðu þau um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Á fundinum var lagt fram minnisblað frá utanríkisráðuneytinu: Landsáætlun IPA 2011.

2) Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 10. febrúar 2012. Kl. 09:59
Á fundinn komu Högni S.Kristjánsson og Jóhanna B. Bjarnadóttir frá utanríkisráðuneytinu; Erna Jónsdóttir, Sigurbjörg Stella Guðmundsdóttir og Harpa Theodórsdóttir frá efnahags- og viðskiptaráðuneyti; og Vera Sveinbjörnsdóttir frá innanríkisráðuneyti. Þau fjölluðu um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál. Kl. 10:40
Fleira var ekki gert.

Mörður Árnason og Ragnheiður E. Árnadóttir voru fjarverandi.

Fundi slitið kl. 10:43