44. fundur
utanríkismálanefndar á 141. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10 hádegishléi, föstudaginn 8. mars 2013 kl. 13:07


Mættir:

Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS) formaður, kl. 13:07
Árni Páll Árnason (ÁPÁ), kl. 13:07
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 13:03
Mörður Árnason (MÁ), kl. 13:07
Oddný G. Harðardóttir (OH) fyrir HHj, kl. 13:08
Ragnheiður E. Árnadóttir (REÁ), kl. 13:07
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (SDG), kl. 13:07
Þuríður Backman (ÞBack), kl. 13:07

Nefndarritari: Þröstur Freyr Gylfason

Bókað:

1) 565. mál - ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 217/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti stóðu Árni Þór Sigurðsson, Oddný G. Harðardóttir, Árni Páll Árnason, Mörður Árnason, Þuríður Backman.

Ragnheiður E. Árnadóttir boðaði nefndarálit minni hluta.

2) 100. mál - ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 115/2012 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti stóðu Árni Þór Sigurðsson, Oddný G. Harðardóttir, Árni Páll Árnason, Mörður Árnason, Þuríður Backman.

3) 582. mál - áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2013--2016
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti stóðu ÁÞS, OH, ÁPÁ, MÁ, ÞBack, REÁ, GBS, SDG.

Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti stóðu Árni Þór Sigurðsson, Oddný G. Harðardóttir, Árni Páll Árnason, Mörður Árnason, Þuríður Backman, Gunnar Bragi Sveinsson (með fyrirvara), Ragnheiður E. Árnadóttir (með fyrirvara) og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (með fyrirvara).


4) Önnur mál.
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 13:30