5. fundur
utanríkismálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 8. október 2015 kl. 09:00


Mættir:

Hanna Birna Kristjánsdóttir (HBK) formaður, kl. 09:09
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG) 1. varaformaður, kl. 09:09
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 09:09
Frosti Sigurjónsson (FSigurj), kl. 09:13
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG) fyrir Birgittu Jónsdóttur (BirgJ), kl. 09:09
Karl Garðarsson (KG), kl. 09:09
Óttarr Proppé (ÓP), kl. 09:13
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:09
Össur Skarphéðinsson (ÖS), kl. 09:09

Elín Hirst var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Gunnþóra Elín Erlingsdóttir
Stígur Stefánsson

1687. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Schengen og flóttamannastraumurinn Kl. 09:10
Á fund nefndarinnar komu Hermann Sæmundsson, Þórunn Hafstein, Margrét Kristín Pálsdóttir og Íris Björg Kristjánsdóttir frá innanríkisráðuneyti og Axel Nikulásson frá utanríkisráðuneyti.

Lögð voru fram eftirtalin gögn:
a. Flóttamannavandinn í Evrópu - Utanríkismálanefnd október 2015
b. Tölfræðigögn frá Eurostat

Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Fundargerð Kl. 10:17
Fundargerð 4. fundar var samþykkt.

3) Önnur mál Kl. 10:22
Rætt var um starf nefndarinnar framundan.
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:25