21. fundur
utanríkismálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 10. desember 2015 kl. 09:00


Mættir:

Hanna Birna Kristjánsdóttir (HBK) formaður, kl. 09:05
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG) 1. varaformaður, kl. 09:05
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 09:05
Frosti Sigurjónsson (FSigurj), kl. 09:11
Karl Garðarsson (KG), kl. 09:05
Óttarr Proppé (ÓP), kl. 09:05
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:11
Össur Skarphéðinsson (ÖS), kl. 09:11

Elín Hirst var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Gunnþóra Elín Erlingsdóttir
Stígur Stefánsson

1703. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:07
Fundargerð 20. fundar var samþykkt.

2) Kynning sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á stöðu samninga um uppsjávarveiði. Kl. 09:09
Á fund nefndarinnar komu Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ásamt Benedikt Sigurðssyni, Kristjáni Skarphéðinssyni, Sigurgeiri Þorgeirssyni frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti. Ráðherra fór yfir málið og svaraði spurningum nefndarmanna

3) Önnur mál Kl. 10:03
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:05