23. fundur
utanríkismálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 21. janúar 2016 kl. 09:00


Mættir:

Hanna Birna Kristjánsdóttir (HBK) formaður, kl. 09:00
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG) 1. varaformaður, kl. 09:04
Árni Páll Árnason (ÁPÁ) fyrir Össur Skarphéðinsson (ÖS), kl. 09:07
Elín Hirst (ElH), kl. 09:00
Frosti Sigurjónsson (FSigurj), kl. 09:07
Karl Garðarsson (KG), kl. 09:00
Katrín Jakobsdóttir (KJak) fyrir Steinunni Þóru Árnadóttur (SÞÁ), kl. 09:00
Óttarr Proppé (ÓP), kl. 09:00

Vilhjálmur Bjarnason var fjarverandi.

Nefndarritari: Stígur Stefánsson

1705. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Alþjóðlegar þvingunaraðgerðir vegna Úkraínu Kl. 09:04
Á fund nefndarinnar komu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra, Högni S. Kristjánsson skrifstofustjóri viðskiptaskrifstofu, Jörundur Valtýsson skrifstofustjóri alþjóðaskrifstofu og Kristján Andri Stefánsson skrifstofustjóri laga- og stjórnsýsluskrifstofu.

Ráðherra fór yfir málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 10:20
Fjallað var um stafið framundan.
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:25