24. fundur
utanríkismálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 26. janúar 2016 kl. 09:00


Mættir:

Hanna Birna Kristjánsdóttir (HBK) formaður, kl. 09:00
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG) 1. varaformaður, kl. 09:06
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 09:00
Birgitta Jónsdóttir (BirgJ), kl. 09:08
Frosti Sigurjónsson (FSigurj), kl. 09:00
Óttarr Proppé (ÓP), kl. 09:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:00
Össur Skarphéðinsson (ÖS), kl. 09:10

Elín Hirst og Karl Garðarsson voru fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.

Nefndarritarar:
Gunnþóra Elín Erlingsdóttir
Stígur Stefánsson

1706. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 23. fundar var samþykkt.

2) 436. mál - fullgilding stofnsamnings um Innviðafjárfestingabanka Asíu Kl. 09:05
Á fund nefndarinnar komu Sigurður H. Helgason og Lilja Sturludóttir frá fjármála- og efnahagsráðuneyti og María Erla Marelsdóttir og Kristján Andri Stefánsson frá utanríkisráðuneyti.

Gestirnir kynntu tillöguna og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Hanna Birna Kristjánsdóttir var valin framsögumaður málsins.

3) 434. mál - ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 195/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn Kl. 10:05
Umræðu um dagskrárliðinn var frestað.

4) 432. mál - ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 188/2015 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn Kl. 10:05
Sjá bókun við dagskrárlið 3.

5) 433. mál - ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 191/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn Kl. 10:05
Sjá bókun við dagskrárlið 3.

6) 431. mál - ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 116/2015 um breytingu á XIII. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn Kl. 10:05
Sjá bókun við dagskrárlið 3.

7) 430. mál - ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 115/2015 um breytingu á XIII. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn Kl. 10:05
Sjá bókun við dagskrárlið 3.

8) Önnur mál Kl. 10:05
Nefndin fjallaði um starfið framundan.

9) Ástandið í Miðausturlöndum. Kl. 10:15
Á fund nefndarinnar kom Magnus Þ. Bernharðsson sem gerði grein fyrir málinu og svaraði spurningum nefndarmanna.

Fundi slitið kl. 11:19