30. fundur
utanríkismálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 16. febrúar 2016 kl. 09:00


Mættir:

Hanna Birna Kristjánsdóttir (HBK) formaður, kl. 09:04
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG) 1. varaformaður, kl. 09:04
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 09:04
Frosti Sigurjónsson (FSigurj), kl. 09:22
Haraldur Benediktsson (HarB) fyrir Elínu Hirst (ElH), kl. 10:00
Óttarr Proppé (ÓP), kl. 09:04
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:04
Þorsteinn Sæmundsson (ÞorS) fyrir Karl Garðarsson (KG), kl. 10:00
Össur Skarphéðinsson (ÖS), kl. 09:23

Nefndarritarar:
Gunnþóra Elín Erlingsdóttir
Stígur Stefánsson

1712. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) 327. mál - þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland Kl. 09:05
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

2) 430. mál - ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 115/2015 um breytingu á XIII. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn Kl. 09:22
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti stóðu Hanna Birna Kristjánsdóttir framsögumaður, Frosti Sigurjónsson, Óttarr Proppé, Silja Dögg Gunnarsdóttir, Steinunn Þóra Árnadóttir og Vilhjálmur Bjarnason.

3) 431. mál - ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 116/2015 um breytingu á XIII. viðauka og XIX. viðauka við EES-samninginn Kl. 09:22
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti stóðu Hanna Birna Kristjánsdóttir framsögumaður, Frosti Sigurjónsson, Óttarr Proppé, Silja Dögg Gunnarsdóttir, Steinunn Þóra Árnadóttir og Vilhjálmur Bjarnason.

4) 432. mál - ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 188/2015 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn Kl. 09:22
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti stóðu Steinunn Þóra Árnadóttir framsögumaður, Frosti Sigurjónsson, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Óttarr Proppé, Silja Dögg Gunnarsdóttir og Vilhjálmur Bjarnason.

5) 433. mál - ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 191/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn Kl. 09:34
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti stóðu Steinunn Þóra Árnadóttir framsögumaður, Frosti Sigurjónsson, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Óttarr Proppé, Silja Dögg Gunnarsdóttir og Vilhjálmur Bjarnason.

6) 434. mál - ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 195/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn Kl. 09:34
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti stóðu Steinunn Þóra Árnadóttir framsögumaður, Frosti Sigurjónsson, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Óttarr Proppé, Silja Dögg Gunnarsdóttir og Vilhjálmur Bjarnason.

7) 436. mál - fullgilding stofnsamnings um Innviðafjárfestingabanka Asíu Kl. 09:34
Á fund nefndarinnar komu Jón Sigurgeirsson og Lilja Alfreðsdóttir frá Seðlabanka Íslands. Gestirnir kynntu umsögn Seðlabankans um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Gestir viku af fundi.

Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti meiri hluta nefndarinnar stóðu Hanna Birna Kristjánsdóttir framsögumaður, Silja Dögg Gunnarsdóttir, Vilhjálmur Bjarnason, Þorsteinn Sæmundsson og Haraldur Benediktsson.

8) Önnur mál Kl. 10:16
Rætt var um umfjöllun um Schengen á vettvangi nefndarinnar.
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:45