45. fundur
utanríkismálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 19. maí 2016 kl. 09:55


Mættir:

Hanna Birna Kristjánsdóttir (HBK) formaður, kl. 09:55
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG) 1. varaformaður, kl. 09:55
Elín Hirst (ElH), kl. 09:55
Frosti Sigurjónsson (FSigurj), kl. 09:55
Karl Garðarsson (KG), kl. 09:55
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:55
Össur Skarphéðinsson (ÖS), kl. 10:30

Vilhjálmur Bjarnason var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis. Össur Skarphéðinsson var fjarverandi vegna annarra þingstarfa en mætti á fundinn kl. 10:30 og Óttarr Proppé var fjarverandi.

Nefndarritari: Hildur Eva Sigurðardóttir

1727. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:55
Frestað.

2) 682. mál - ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 293/2015 um breytingu á XXII. viðauka við EES-samninginn Kl. 09:55
Lögð voru fram drög að nefndaráliti sem nefndin ræddi. Málið var samþykkt. Að nefndaráliti standa Hanna Birna Kristjánsdóttir form., frsm, Karl Garðarsson, Frosti Sigurjónsson, Elín Hirst, Silja Dögg Gunnarsdóttir, Steinunn Þóra Árnadóttir, Össur Skarphéðinsson. Össur Skarphéðinsson og Óttarr Proppé voru fjarverandi við afgreiðslu málsins en rita undir álit þetta samkvæmt heimild í 4. mgr. 18. gr. starfsreglna fyrir fastanefndir Alþingis.

3) 683. mál - ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 252/2015 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn Kl. 10:00
Lögð voru fram drög að nefndaráliti sem nefndin ræddi. Málið var samþykkt. Að nefndaráliti standa Hanna Birna Kristjánsdóttir form., frsm, Karl Garðarsson, Frosti Sigurjónsson, Elín Hirst, Silja Dögg Gunnarsdóttir, Steinunn Þóra Árnadóttir, Össur Skarphéðinsson. Össur Skarphéðinsson og Óttarr Proppé voru fjarverandi við afgreiðslu málsins en rita undir álit þetta samkvæmt heimild í 4. mgr. 18. gr. starfsreglna fyrir fastanefndir Alþingis.

4) 684. mál - ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 230/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn Kl. 10:02
Lögð voru fram drög að nefndaráliti sem nefndin ræddi. Málið var samþykkt. Að nefndaráliti standa Hanna Birna Kristjánsdóttir form., frsm, Karl Garðarsson, Frosti Sigurjónsson, Elín Hirst, Silja Dögg Gunnarsdóttir, Steinunn Þóra Árnadóttir, Össur Skarphéðinsson. Össur Skarphéðinsson og Óttarr Proppé voru fjarverandi við afgreiðslu málsins en rita undir álit þetta samkvæmt heimild í 4. mgr. 18. gr. starfsreglna fyrir fastanefndir Alþingis.

5) 685. mál - ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 229/2015 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn Kl. 10:05
Lögð voru fram drög að nefndaráliti sem nefndin ræddi. Málið var samþykkt. Að nefndaráliti standa Hanna Birna Kristjánsdóttir form., frsm, Karl Garðarsson, Frosti Sigurjónsson, Elín Hirst, Silja Dögg Gunnarsdóttir, Steinunn Þóra Árnadóttir, Össur Skarphéðinsson. Össur Skarphéðinsson og Óttarr Proppé voru fjarverandi við afgreiðslu málsins en rita undir álit þetta samkvæmt heimild í 4. mgr. 18. gr. starfsreglna fyrir fastanefndir Alþingis.

6) 686. mál - ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 197/2015 um breytingu á I. viðauka við EES-samninginn Kl. 10:07
Lögð voru fram drög að nefndaráliti sem nefndin ræddi. Málið var samþykkt. Að nefndaráliti standa Hanna Birna Kristjánsdóttir form., frsm, Karl Garðarsson, Frosti Sigurjónsson, Elín Hirst, Silja Dögg Gunnarsdóttir, Steinunn Þóra Árnadóttir, Össur Skarphéðinsson. Össur Skarphéðinsson og Óttarr Proppé voru fjarverandi við afgreiðslu málsins en rita undir álit þetta samkvæmt heimild í 4. mgr. 18. gr. starfsreglna fyrir fastanefndir Alþingis.

7) 68. mál - alþjóðlegt bann við framleiðslu og beitingu sjálfvirkra og sjálfstýrðra vígvéla Kl. 10:10
Nefndin ræddi málið.

8) 23. mál - samstarf Íslands og Grænlands Kl. 10:30
Nefndin ræddi málið.

9) Önnur mál Kl. 10:40
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fundi slitið kl. 10:45