51. fundur
utanríkismálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 6. júlí 2016 kl. 10:30


Mættir:

Hanna Birna Kristjánsdóttir (HBK) formaður, kl. 10:35
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 10:35
Ásta Guðrún Helgadóttir (ÁstaH), kl. 10:35
Óttarr Proppé (ÓP), kl. 10:35
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 10:35
Össur Skarphéðinsson (ÖS), kl. 10:40

Elín Hirst, Frosti Sigurjónsson, Karl Garðarsson og Silja Dögg Guðmundsdóttir voru fjarverandi.

Nefndarritari: Stígur Stefánsson

1733. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Leiðtogafundur NATO í Varsjá 8.-9. júlí Kl. 10:40
Á fundinn komu Lilja Dögg Alfreðsdóttir utanríkisráðherra, Hrannar Pétursson, Jörundur Valtýsson og Arnór Sigurjónsson frá utanríkisráðuneyti og Ingibjörg Davíðsdóttir frá forsætisráðuneyti.

Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Umfjöllunin var bundinn trúnaði skv. 24. grein þingskapa Alþingis.

2) Brexit Kl. 11:11
Gestir voru Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og Hrannar Pétursson, Unnur Orradóttir Ramette, Jörundur Valtýsson, Kristján Andri Stefánsson og Andri Lúthersson frá utanríkisráðuneyti.

Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum fundarmanna.

3) Alþjóðlegar þvingunaraðgerðir Kl. 11:40
Gestir voru Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og Hrannar Pétursson, Unnur Orradóttir Ramette, Jörundur Valtýsson, Kristján Andri Stefánsson og Ólafur Sigurðsson frá utanríkisráðuneyti.

Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum fundarmanna.

4) Önnur mál Kl. 12:05
Gestir voru Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og Hrannar Pétursson, Unnur Orradóttir Ramette, Jörundur Valtýsson, Kristján Andri Stefánsson og Ólafur Sigurðsson frá utanríkisráðuneyti.

Fjallað var um losun fjármagnshafta.

Umfjöllunin var bundinn trúnaði skv. 24. grein þingskapa Alþingis.

5) Fundargerð Kl. 12:14
Fundargerð 50. fundar var samþykkt.

Fundi slitið kl. 12:15