67. fundur
utanríkismálanefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 4. október 2016 kl. 11:00


Mættir:

Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG) 1. varaformaður, kl. 11:00
Ásta Guðrún Helgadóttir (ÁstaH), kl. 11:00
Elín Hirst (ElH), kl. 11:00
Karl Garðarsson (KG), kl. 11:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 11:00

Hanna Birna Kristjánsdóttir boðaði forföll. Frosti Sigurjónsson, Ótarr Proppé, Össur Skarphéðinsson og Óli Björn Kárason voru fjarverandi.

Nefndarritari: Hildur Eva Sigurðardóttir

1749. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 11:00
Frestað.

2) Endurskoðun reglna um þinglega meðferð EES-mála Kl. 11:00
Nefndin ræddi málið.

3) Önnur mál Kl. 11:20
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fundi slitið kl. 11:25