10. fundur
utanríkismálanefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 28. mars 2017 kl. 09:00


Mættir:

Jóna Sólveig Elínardóttir (JSE) formaður, kl. 09:00
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 1. varaformaður, kl. 09:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar) 2. varaformaður, kl. 09:00
Ásta Guðrún Helgadóttir (ÁstaH), kl. 09:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 09:00
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 09:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:00
Teitur Björn Einarsson (TBE), kl. 09:00

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Gunnþóra Elín Erlingsdóttir
Stígur Stefánsson

1759. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Fundargerð 9. fundar var samþykkt.

2) Tilskipun 2014/59/ESB um viðbúnað og skilameðferð fjármálafyrirtækja Kl. 09:02
Fjallað var sameiginlega um dagskrárliði 2-31.

Formaður kynnti álit efnahags- og viðskiptanefndar, og allsherjar- og menntamálanefndar eftir efnislega umfjöllun samkvæmt 2. gr. reglna um þinglega meðferð EES-mála. Nefndin lauk umfjöllun sinni um málin og verður utanríkisráðuneyti upplýst þar um.

3) Tilskipun nr. 2013/36/ESB um stofnun og starfsemi lánastofnana og varfærniseftirlit með lánastofnunum og verðbréfafyrirtækjum Kl. 09:02
Sjá bókun við dagskrárlið 2.

4) Reglugerð (ESB) nr. 575/2013 um varfærniskröfur vegna starfsemi lánastofnana og fjárfestingarfyrirtækja Kl. 09:02
Sjá bókun við dagskrárlið 2.

5) Framseld reglugerð (ESB) nr. 1222/2014 um viðbætur við tilskipun nr. 2013/36/ESB að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla til nánari útskýringar á aðferðafræðinni við að greina kerfislega mikilvægar stofnanir á alþjóðavísu og til skilgreiningar á undirf Kl. 09:02
Sjá bókun við dagskrárlið 2.

6) Framseld reglugerð nr. 1152/2014 um viðbætur við tilskipun nr 2013/36/ESB að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla til að tilgreina landfræðilega staðsetningu viðkomandi lánaáhættu til að reikna út hlutfall sveiflujöfnunarauka Kl. 09:02
Sjá bókun við dagskrárlið 2.

7) Reglugerð (EB) nr. 1247/2012 um tæknileg viðmið um form og tíðni tilkynninga til afleiðuviðskiptaskrár um afleiðuviðskipti Kl. 09:02
Sjá bókun við dagskrárlið 2.

8) Reglugerð (EB) nr. 1248/2012 um form umsóknar um skráningu sem afleiðuviðskiptaskrá Kl. 09:02
Sjá bókun við dagskrárlið 2.

9) Reglugerð (EB) nr. 1249/2012 um tæknileg viðmið um form og aðferð sem miðlægir mótaðilar skulu varðveita upplýsingar um viðskipti Kl. 09:02
Sjá bókun við dagskrárlið 2.

10) Reglugerð (EB) nr. 148/2013 um form og tíðni tilkynninga til afleiðuviðskiptaskrár um afleiðuviðskipti. Kl. 09:02
Sjá bókun við dagskrárlið 2.

11) Reglugerð (EB) nr. 149/2013 um tæknileg viðmið um óbeina stöðustofnun, stöðustofnunarskylduna, opinbera skráningu upplýsinga, aðgengi að viðskiptavettvöngum, ófjárhagslega mótaðila og áhættuvarnir fyrir OTC-afleiðusamninga sem ekki eru stöðustofnaðir í ge Kl. 09:02
Sjá bókun við dagskrárlið 2.

12) Reglugerð (EB) nr. 150/2013 um afleiðuviðskipti og tæknileg viðmið um upplýsingar sem fram skulu koma í umsókn um skráningu sem afleiðuviðskiptaskrá Kl. 09:02
Sjá bókun við dagskrárlið 2.

13) Reglugerð (EB) nr. 151/2013 um afleiðuviðskipti og tæknileg viðmið um upplýsingar sem gera skal opinberar af afleiðuviðskiptaskrám og þau skilyrði sem uppfylla skal vegna söfnunar, samanburðar og aðgengis að gögnum Kl. 09:02
Sjá bókun við dagskrárlið 2.

14) Reglugerð (EB) nr. 152/2013 um tæknileg viðmið um eiginfjárkröfur miðlægra mótaðila Kl. 09:02
Sjá bókun við dagskrárlið 2.

15) Reglugerð (EB) nr. 153/2013 um tæknileg viðmið um kröfur sem gerðar eru til miðlægra mótaðila Kl. 09:02
Sjá bókun við dagskrárlið 2.

16) Reglugerð (ESB) nr. 876/2013 um tæknileg viðmið um ráð eftirlitsaðila vegna miðlægra mótaðila Kl. 09:02
Sjá bókun við dagskrárlið 2.

17) Reglugerð (EB) nr. 1002/2013 um aðila sem undanþegnir eru gildisviði EMIR reglugerðar nr. 648/2012 Kl. 09:02
Sjá bókun við dagskrárlið 2.

18) Reglugerð (EB) nr. 1003/2013 um gjöld sem ESMA er heimilt að leggja á afleiðuviðskiptaskrár Kl. 09:02
Sjá bókun við dagskrárlið 2.

19) Reglugerð (EB) nr. 285/2014 um tæknileg viðmið um áhrif áhrif og gildissvið samninga og til að koma í veg fyrir tilraunir til að fara í kringum gildissvið reglna Kl. 09:02
Sjá bókun við dagskrárlið 2.

20) Reglugerð (EB) nr. 484/2014 um tæknileg viðmið um fræðilegt fé miðlægra mótaðila Kl. 09:02
Sjá bókun við dagskrárlið 2.

21) Reglugerð (EB) nr. 667/2014 um málsmeðferðarreglur ESMA við ákvörðun viðurlaga vegna brota afleiðuviðskiptaskrár á ákvæðum EMIR eða afleiddra gerða. Kl. 09:02
Sjá bókun við dagskrárlið 2.

22) Tilskipun nr. 2014/56/ESB um breytingu á tilskipun 2006/43/8EB um lögboðna endurskoðun ársreikninga og samstæðureikninga Kl. 09:02
Sjá bókun við dagskrárlið 2.

23) Reglugerð (ESB) nr. 537/2014 um sérstakar kröfur í tengslum við lögboðna endurskoðun á einingum tengdum almannahagsmunum og niðurfellingu á ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2005/909/EB Kl. 09:02
Sjá bókun við dagskrárlið 2.

24) Reglugerð (EB) nr. 346/2013 um evrópska félagslega framtakssjóði Kl. 09:02
Sjá bókun við dagskrárlið 2.

25) Reglugerð (EB) nr. 345/2013 um áhættufjármagnssjóði. Kl. 09:02
Sjá bókun við dagskrárlið 2.

26) Tilskipun nr. 2014/91/ESB - UCITS - stjórnsýslufyrirmæli um fyrirtæki um sameiginlega fjárfestingu í framseljanlegum verðbréfum Kl. 09:02
Sjá bókun við dagskrárlið 2.

27) Tilskipun 2010/78/ESB um valdsvið Evrópski eftitlitsstofnunarinnar - Omnibus I Kl. 09:02
Sjá bókun við dagskrárlið 2.

28) Tilskipun (ESB) nr. 2015/849 um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka Kl. 09:02
Sjá bókun við dagskrárlið 2.

29) Reglugerð (EB) nr. 2016/1675 um athuganir á áhættusömum ríkjum utan EES þar sem veikleikar eru á eftirlit og aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Kl. 09:02
Sjá bókun við dagskrárlið 2.

30) Reglugerð nr. 910/2014/ESB um rafræn skilríki og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti á innri markaði. Kl. 09:02
Sjá bókun við dagskrárlið 2.

31) Reglugerð (EB) nr. 909/2014 um bætt verðbréfauppgjör í Evrópusambandinu og um verðbréfamiðstöðvar Kl. 09:02
Sjá bókun við dagskrárlið 2.

32) Önnur mál Kl. 09:48
Rætt var um starfið framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:01