15. fundur
utanríkismálanefndar á 146. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 21. apríl 2017 kl. 13:00


Mættir:

Jóna Sólveig Elínardóttir (JSE) formaður, kl. 13:00
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 1. varaformaður, kl. 13:09
Bryndís Haraldsdóttir (BHar) 2. varaformaður, kl. 13:05
Andrés Ingi Jónsson (AIJ) fyrir Rósu Björk Brynjólfsdóttur (RBB), kl. 13:00
Ásta Guðrún Helgadóttir (ÁstaH), kl. 13:00
Birgir Ármannsson (BÁ), kl. 13:00
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 13:00

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Teitur Björn Einarsson voru fjarverandi.

Nefndarritari: Gunnþóra Elín Erlingsdóttir

1764. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:00
Fundargerðir 12., 13., og 14. fundar voru samþykktar.

2) 402. mál - fjármálaáætlun 2018--2022 Kl. 13:08
Á fund nefndarinnar komu Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ásamt Stefáni Hauki Jóhannessyni, Unni Orradóttur Ramette, Jörundi Valtýssyni, Davíð Bjarnasyni, Sigurlilju Albertsdóttur og Haraldi Aspelund frá utanríkisráðuneyti.

Ráðherra fór yfir málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 15:15
Rætt var um störf nefndarinnar framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 15:23