7. fundur
utanríkismálanefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 7. febrúar 2018 kl. 09:00


Mættir:

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (ÁslS) formaður, kl. 09:00
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB) 1. varaformaður, kl. 09:17
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) fyrir Loga Einarsson (LE), kl. 09:00
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 09:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:00
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 09:00
Inga Sæland (IngS), kl. 09:00
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:00
Smári McCarthy (SMc), kl. 09:00
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:04

Nefndarritarar:
Gunnþóra Elín Erlingsdóttir
Stígur Stefánsson

1786. fundur utanríkismálanefndar.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:01
Fundargerð 6. fundar var samþykkt.

2) Fundur varnarmálaráðherra NATO 14.-15 febrúar 2018. Kl. 09:01
Á fund nefndarinnar komu Arnór Sigurjónsson og Bjarni Vestmann frá utanríkisráðuneyti.

Gestirnir fjölluðu um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Kveðið var á um trúnað á umfjöllun fundarins sbr. 24. gr. þingskapa Alþingis.

3) Önnur mál Kl. 09:41
Farið var yfir starfið framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:42