8. fundur
utanríkismálanefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í utanríkisráðuneytinu, mánudaginn 19. febrúar 2018 kl. 11:15


Mættir:

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (ÁslS) formaður, kl. 11:15
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB) 1. varaformaður, kl. 11:15
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 11:15
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 11:15
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 11:15
Inga Sæland (IngS), kl. 11:15
Smári McCarthy (SMc), kl. 11:15

Silja Dögg Gunnarsdóttir og Gunnar Bragi Sveinsson boðuðu forföll. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir var fjarverandi.

Nefndarritarar:
Gunnþóra Elín Erlingsdóttir
Stígur Stefánsson

1787. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Heimsókn til utanríkisráðuneytisins Kl. 11:15
Nefndin fór í heimsókn í utanríkisráðuneytið þar sem Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, ásamt skrifstofustjórum ráðuneytisins, tóku á móti nefndinni, kynntu starfsemi ráðuneytisins og helstu mál sem eru á döfinni, og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Fundi slitið kl. 12:45