17. fundur
utanríkismálanefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 21. mars 2018 kl. 09:15


Mættir:

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (ÁslS) formaður, kl. 09:15
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 09:15
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 09:15
Álfheiður Eymarsdóttir (ÁlfE), kl. 09:15
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:15
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 09:15
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:21

Rósa Björk Brynjólfsdóttir var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis. Silja Dögg Gunnarsdóttir var fjarverandi.

Nefndarritari: Gunnþóra Elín Erlingsdóttir

1796. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:15
Fundargerð 16. fundar var samþykkt.

2) 336. mál - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2017 um breytingu á II. viðauka og XVII. viðauka við EES-samninginn Kl. 09:22
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti stóðu: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir form., frsm., Ari Trausti Guðmundssson, Álfheiður Eymarsdóttir, Bryndís Haralsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Logi Einarsson, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.

3) Frumvarp til laga um breytingu á lögum um landhelgi, aðlægt belti, efnahagslögsögu og landgrunn, nr. 41/1979 (grunnlínupunktar) Kl. 09:25
Nefndin samþykkti að flytja frumvarp til laga um breytingu á lögum um landhelgi, aðlægt belti, efnahagslögsögu og landgrunn, nr. 41/1979 (grunnlínupunktar).

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir var skipuð framsögumaður málsins.

4) Önnur mál Kl. 09:27
Rætt var um störfin framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:36