18. fundur
utanríkismálanefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í utanríkisráðuneytinu, mánudaginn 26. mars 2018 kl. 16:30


Mættir:

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (ÁslS) formaður, kl. 16:30
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB) 1. varaformaður, kl. 16:30
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) fyrir Loga Einarsson (LE), kl. 16:30
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 16:30
Birgir Ármannsson (BÁ) fyrir Bryndísi Haraldsdóttur (BHar), kl. 16:30
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 16:30
Inga Sæland (IngS), kl. 16:30
Jón Steindór Valdimarsson (JSV) fyrir Þorgerði K. Gunnarsdóttur (ÞKG), kl. 16:30
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 16:30
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ) fyrir Smára McCarthy (SMc), kl. 16:30

Nefndarritari: Gunnþóra Elín Erlingsdóttir

1797. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Viðbrögð við eiturefnaárás í Bretlandi Kl. 16:30
Á fund nefndarinnar kom Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ásamt Sturlu Sigurjónssyni, Borgari Þór Einarssyni, Jörundi Valtýssyni og Maríu Mjöll Jónsdóttur.

Utanríkisráðherra kynnti viðbrögð við eiturefnaárás í Bretlandi og svaraði spurningum nefndarmanna.

Kveðið var á um trúnað á umfjölluninni skv. 1. mgr. 24. gr. þingskapa.

Fundi slitið kl. 17:17