21. fundur
utanríkismálanefndar á 148. löggjafarþingi
haldinn í forsætisnefndarherbergi, sunnudaginn 15. apríl 2018 kl. 20:00


Mættir:

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (ÁslS) formaður, kl. 20:00
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB) 1. varaformaður, kl. 20:00
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 20:00
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 20:00
Álfheiður Eymarsdóttir (ÁlfE), kl. 20:00
Birgir Ármannsson (BÁ) fyrir Bryndísi Haraldsdóttur (BHar), kl. 20:00
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 20:00
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 20:00
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 20:00

Nefndarritari: Gunnþóra Elín Erlingsdóttir

1800. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Loftárásir Bandaríkjanna, Bretlands og Frakklands í Sýrlandi Kl. 20:00
Á fund nefndarinnar kom Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra ásamt Borgari Þór Einarssyni, Maríu Mjöll Jónsdóttur og Jörundi Valtýssyni frá utanríkisráðuneyti.

Kveðið var á um trúnað á umfjöllun fundarins sbr. 24. gr. þingskapa Alþingis.

Utanríkisráðherra fjallaði um málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

Fundi slitið kl. 21:08