17. fundur
utanríkismálanefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 18. febrúar 2019 kl. 09:30


Mættir:

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (ÁslS) formaður, kl. 09:30
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB) 1. varaformaður, kl. 09:30
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 09:30
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 09:30
Álfheiður Eymarsdóttir (ÁlfE), kl. 09:30
Ásgerður K. Gylfadóttir (ÁsgG), kl. 09:30
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:30
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 09:30
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:30

Nefndarritari: Stígur Stefánsson

1835. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Fundargerð 16. fundar var samþykkt.

2) 345. mál - stefna um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2019--2023 Kl. 09:33
Á fund nefndarinnar komu Geir Gunnlaugsson frá Félagsvísindasviði Háskóla Íslands, Irma Jóhanna Erlingsdóttir og Védís Ólafsdóttir frá Jafnréttisskóla Sameinuðu þjóðanna, Hafdís Hanna Ægisdóttir og Berglind Orradóttir frá Landgræðsluskóla Sameinuðu þjóðanna og Árni Bragason frá Landgræðslu ríkisins.

Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 10:30
Rætt var um starfið framundan.
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:30