18. fundur
utanríkismálanefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 20. febrúar 2019 kl. 09:10


Mættir:

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (ÁslS) formaður, kl. 09:09
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB) 1. varaformaður, kl. 09:09
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 09:09
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 09:09
Álfheiður Eymarsdóttir (ÁlfE), kl. 09:09
Ásgerður K. Gylfadóttir (ÁsgG), kl. 09:09
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:09
Inga Sæland (IngS), kl. 09:09
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 09:09

Gunnar Bragi Sveinsson var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.

Nefndarritari: Stígur Stefánsson

1836. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Fundargerð 17. fundar var samþykkt.

2) Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna Kl. 09:10
Á fund nefndarinnar komu Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra, Borgar Þór Einarsson, Jörundur Valtýsson, Davíð Logi Sigurðsson, Jóhanna Jónsdóttir og Nikulás Hannigan frá utanríkisráðuneyti.

Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Kveðið var á um trúnað á umfjölluninni skv. 24. gr. þingskapa Alþingis.

3) Fundur með utanríkisráðherra Bandaríkjanna Kl. 09:55
Dagskrárliðinn sátu Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra, Borgar Þór Einarsson, Jörundur Valtýsson, Davíð Logi Sigurðsson, Jóhanna Jónsdóttir og Nikulás Hannigan frá utanríkisráðuneyti.

Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Brexit Kl. 10:37
Dagskrárliðinn sátu Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra, Borgar Þór Einarsson, Jóhanna Jónsdóttir og Nikulás Hannigan frá utanríkisráðuneyti.

Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

5) Samstarfsmöguleikar við atvinnulífið í þróunarsamvinnu Íslands Kl. 11:02
Á fund nefndarinnar komu Steingrímur Sigurgeirsson og Kristján Guy Burgess.

Gestirnir fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

6) Önnur mál Kl. 11:38
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:38