24. fundur
utanríkismálanefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 25. mars 2019 kl. 09:30


Mættir:

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (ÁslS) formaður, kl. 09:30
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB) 1. varaformaður, kl. 09:30
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 09:30
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 09:30
Ásgerður K. Gylfadóttir (ÁsgG), kl. 09:30
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 09:30
Gunnar Bragi Sveinsson (GBS), kl. 09:30
Smári McCarthy (SMc), kl. 09:30

Þorgerður K. Gunnarsdóttir var fjarverandi.

Nefndarritari: Gunnþóra Elín Erlingsdóttir

1842. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Fundargerð 23. fundar var samþykkt.

2) 655. mál - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 63/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn Kl. 09:30
Fjallað var sameiginlega um dagskrárliði 2-7.

Á fund nefndarinnar komu Pétur Gunnarsson frá utanríkisráðuneyti og Erna Hjaltested, Gunnlaugur Helgason og Marta Margrét Rúnarsdóttir frá fjármála- og efnahagsráðuneyti.

Gestirnir kynntu málin og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 656. mál - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 20/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn Kl. 09:30
Sjá athugasemd við 2. dagskrárlið.

4) 657. mál - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 64/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn Kl. 09:30
Sjá athugasemd við 2. dagskrárlið.

5) 658. mál - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 21/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn Kl. 09:30
Sjá athugasemd við 2. dagskrárlið.

6) 659. mál - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 18/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn Kl. 09:30
Sjá athugasemd við 2. dagskrárlið.

7) 660. mál - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn og reglugerð (ESB) 2017/1129 Kl. 09:30
Sjá athugasemd við 2. dagskrárlið.

8) 584. mál - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 258/2018 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn Kl. 09:50
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti stóðu: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir form., Rósa Björk Brynjólfsdóttir frsm., Ari Trausti Guðmundsson, Ásgerður K. Gylfadóttir, Bryndís Haraldsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Logi Einarsson og Smári McCarthy.

9) 585. mál - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 242/2018 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn Kl. 09:52
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti stóðu: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir form., Ari Trausti Guðmundsson frsm., Ásgerður K. Gylfadóttir, Bryndís Haraldsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Logi Einarsson, Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Smári McCarthy.

10) 586. mál - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 214/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn Kl. 09:54
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti stóðu: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir form., Bryndís Haraldsdóttir frsm., Ari Trausti Guðmundsson, Ásgerður K. Gylfadóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Logi Einarsson, Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Smári McCarthy.

11) 345. mál - stefna um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2019--2023 Kl. 09:56
Nefndin lauk umfjöllun sinni um málið. Að nefndaráliti stóðu: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir form., frsm., Ari Trausti Guðmundsson, Ásgerður K. Gylfadóttir, Bryndís Haraldsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson (með fyrirvara), Logi Einarsson (með fyrirvara), Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Smári McCarthy (með fyrirvara) og Þorgerður K. Gunnarsdóttir sem var fjarverandi við afgreiðslu málsins en ritar undir álitið með heimild í 4. mgr. 18. gr. starfsreglna fyrir fastanefndir Alþingis.

12) Önnur mál Kl. 10:02
Rætt var um störfin framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:06