33. fundur
utanríkismálanefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 9. maí 2019 kl. 13:00


Mættir:

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (ÁslS) formaður, kl. 13:00
Logi Einarsson (LE) 2. varaformaður, kl. 13:00
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 13:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 13:00
Inga Sæland (IngS), kl. 13:00
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 13:00
Smári McCarthy (SMc), kl. 13:00
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 13:00

Rósa Björk Brynjólfsdóttir var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis. Gunnar Bragi Sveinsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Gunnþóra Elín Erlingsdóttir

1851. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:00
Dagskrárliðnum var frestað.

2) 777. mál - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn Kl. 13:00 - Opið fréttamönnum
Á fund nefndarinnar komu:

Kl. 13:00 Magnús Júlíusson frá Íslenskri orkumiðlun og Valdimar Össurarson frá Valorku ehf.
Kl. 13:30 Carl Baudenbacher, fyrrverandi forseti EFTA-dómstólsins
Kl. 15:00 Frosti Sigurjónsson, Haraldur Ólafsson, Ingibjörg Sverrisdóttir, Birgir Steingrímsson, Bjarni Jónsson, Elinora Sigurðardóttir, Erlendur Borgþórsson og Frosti Sigurjónsson frá Orkunni okkar
Kl. 16:00 Guðjón Axel Guðjónsson og Guðmundur Ingi Ásmundsson frá Landsneti og Hörður Árnason og Jón Ingmarsson frá Landsvirkjun
Kl. 16:40 Sigurður Hannesson og Lárus Ólafsson frá Samtökum iðnaðarins
Kl. 17:00 Konráð S. Guðjónsson og Gunnar Dofri Ólafsson frá Viðskiptaráði Íslands
Kl. 17:30 Almar Þór Þorgeirsson, Sigurbjörg Sigþórsdóttir og Davíð Þór Vilhjálmsson frá Landssambandi bakarameistara, Vilhjálmur Birgisson, Drífa Snædal og Kristján Þórður Snæbjarnarson frá Alþýðusambandi Íslands og Ólafur Stephensen frá Félagi atvinnurekenda.

Gestirnir gerðu grein fyrir sjónarmiðum sínum og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 18:10
Nefndin fjallaði um störfin framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 18:15