34. fundur
utanríkismálanefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 10. maí 2019 kl. 11:00


Mættir:

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (ÁslS) formaður, kl. 11:00
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir (AFE) fyrir Loga Einarsson (LE), kl. 11:00
Ari Trausti Guðmundsson (ATG), kl. 11:00
Bryndís Haraldsdóttir (BHar), kl. 11:00
Inga Sæland (IngS), kl. 11:00
Ólafur Ísleifsson (ÓÍ) fyrir Gunnar Braga Sveinsson (GBS), kl. 11:00
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 11:00
Smári McCarthy (SMc), kl. 11:00
Þorgerður K. Gunnarsdóttir (ÞKG), kl. 11:00

Rósa Björk Brynjólfsdóttir var fjarverandi vegna þingstarfa erlendis.

Nefndarritari: Gunnþóra Elín Erlingsdóttir

1852. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 11:00
Dagskrárliðnum var frestað.

2) 777. mál - ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn Kl. 11:00 - Opið fréttamönnum
Á fund nefndarinnar kom Hilmar Gunnlaugsson lögmaður sem gerði grein fyrir sjónarmiðum sínum og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 11:50
Nefndin ræddi störfin framundan.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:05