Málum vísað til utanríkismálanefndar

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.


CSV skrá með málum vísað til nefndar.


695. mál. Undirbúningur að stofnun alþjóðlegs björgunarskóla á Íslandi

151. þingi
Flytjandi: Ólafur Þór Gunnarsson
18.05.2021 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Óafgreitt
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

592. mál. Viðurkenning á Anfal-herferðinni sem þjóðarmorði á Kúrdum

151. þingi
Flytjandi: Smári McCarthy
27.04.2021 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Óafgreitt
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

398. mál. Undirritun og fullgilding valfrjálsrar bókunar við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi

151. þingi
Flytjandi: Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
27.04.2021 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Óafgreitt
Engar umsagnabeiðnir — 1 innsent erindi
 

53. mál. Endurupptaka viðræðna um aðild að Evrópusambandinu

151. þingi
Flytjandi: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
27.04.2021 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Óafgreitt
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

45. mál. Viðræður við ráðherraráð Evrópusambandsins um samstarf í gjaldeyrismálum og gagnkvæmar gengisvarnir

151. þingi
Flytjandi: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
19.04.2021 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Óafgreitt
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

411. mál. Stofnun þings kjörinna fulltrúa innan Sameinuðu þjóðanna

151. þingi
Flytjandi: Smári McCarthy
04.03.2021 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Óafgreitt
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

349. mál. Birting alþjóðasamninga í C-deild Stjórnartíðinda

151. þingi
Flytjandi: Inga Sæland
04.03.2021 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Óafgreitt
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

186. mál. Undirritun og fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum

151. þingi
Flytjandi: Steinunn Þóra Árnadóttir
23.02.2021 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Óafgreitt
23 umsagnabeiðnir9 innsend erindi
 

108. mál. Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu

151. þingi
Flytjandi: Inga Sæland
26.11.2020 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Óafgreitt
Engar umsagnabeiðnir — Engin innsend erindi
 

102. mál. Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna

151. þingi
Flytjandi: Björn Leví Gunnarsson
24.11.2020 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Óafgreitt
Engar umsagnabeiðnir — 1 innsent erindi
 

33. mál. Græn utanríkisstefna

151. þingi
Flytjandi: Rósa Björk Brynjólfsdóttir
15.10.2020 Til utanrmn. eftir fyrri umræðu
Óafgreitt
3 umsagnabeiðnir2 innsend erindi