Umsagnabeiðnir og erindi - utanríkismálanefnd.

á 150. löggjafarþingi.
Númer
máls
Málsheiti (tilvísun í feril) Umsagnar­beiðnir Frestur til Innsend erindi Nýjasta erindi
716 Utanríkisþjónusta Íslands (skipun embættismanna o.fl.). 50 beiðnir 10.06.2020 9 er­indi 09.06.2020
109 Fordæming meðferðar bandarískra stjórnvalda á flóttabörnum. 4 beiðnir 27.03.2020 3 er­indi 27.03.2020
  52 Stofnun þings kjörinna fulltrúa innan Sameinuðu þjóðanna. 5 beiðnir 27.03.2020 2 er­indi 21.04.2020
241 Merking á vörum frá hernumdum svæðum Palestínu. 17 beiðnir 27.03.2020 1 er­indi 13.03.2020
224 Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja. 8 beiðnir 27.03.2020 3 er­indi 05.06.2020
147 Fullgilding Haag-samningsins frá 1954 um vernd menningarverðmæta í vopnuðum átökum. 4 beiðnir 27.03.2020 7 er­indi 27.03.2020
264 Skipan nefndar til að meta stöðu og gera tillögur um framtíð Íslands í svæðisbundinni, fjölþjóðlegri samvinnu. 0 beiðnir 26.03.2020
246 Gildi varnarsamnings Íslands og Bandaríkjanna frá 1951. 0 beiðnir 26.03.2020
187 Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 78/2019 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn (fjármálaþjónusta, EES-reglur). 1 er­indi 09.03.2020
374 Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 269/2019 um breytingu á bókun 31 við EES-samninginn (samvinna á sérstökum sviðum utan marka fjórþætta frelsisins o.fl.). 4 er­indi 04.03.2020
  70 Undirritun og fullgilding samnings Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum. 22 beiðnir 14.01.2020 11 er­indi 22.01.2020
182 Akureyri sem miðstöð málefna norðurslóða á Íslandi. 9 beiðnir 14.01.2020 6 er­indi 26.02.2020
  46 Valfrjáls bókun við alþjóðasamning um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi. 1 beiðnir 14.01.2020
  73 Undirritun og fullgilding þriðju valfrjálsu bókunarinnar við barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. 4 beiðnir 14.01.2020 5 er­indi 26.02.2020
  80 Utanríkisþjónusta Íslands (skipun ráðuneytisstjóra og sendiherra). 1 beiðnir 14.01.2020 1 er­indi 14.01.2020
  11 Varnarmálalög (samþykki Alþingis). 5 beiðnir 14.01.2020 2 er­indi 22.01.2020

Vilt þú senda umsögn?

Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál að eigin frumkvæði og hefur slík umsögn sömu stöðu og þær sem berast samkvæmt beiðni nefndar. Leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.