33. fundur
velferðarnefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 15. janúar 2020 kl. 09:00


Mættir:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 09:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:00
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:00
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) fyrir Lilju Rafneyju Magnúsdóttur (LRM), kl. 09:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:00
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 09:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:00

Guðmundur Ingi Kristinsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:00
Dagskrárlið frestað.

2) Staða heilbrigðiskerfisins Kl. 09:00
Kl. 9:00 mættu á fund nefndarinnar Markús Ingólfur Eiríksson og Alma María Rögnvaldsdóttir frá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.
Kl. 9:40 mættu Díana Óskarsdóttir, Anna María Snorradóttir og Ari Sigurðsson frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands.
Kl. 10:20 mættu Ásgeir Ásgeirsson, Þórir Bergmundsson, Jóhanna Fjóla Jóhannesdóttir og Þura Björk Hreinsdóttir frá Heilbrigðisstofnun Vesturlands.
Kl. 11:00 voru Bjarni Jónasson, Alice H. Björgvinsdóttir, Hildugunnur Svavarsdóttir, Sigurður E. Sigurðsson, Guðmundur Magnússon, Sólveig Tryggvadóttir og Gunnhildur H. Gunnlaugsdóttir frá Sjúkrahúsinu á Akureyri á símafundi.
Kl. 11:20 mættu Pétur Heimisson og Guðjón Hauksson frá Heilbrigðisstofnun Austurlands.
Kl. 11:50 var Gylfi Ólafsson frá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á símafundi.
Fjölluðu þau um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 12:05
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:00