40. fundur
velferðarnefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 17. febrúar 2020 kl. 09:30


Mætt:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 09:30
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 09:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:30
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:30
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir (BjG) fyrir Lilju Rafneyju Magnúsdóttur (LRM), kl. 09:30
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:30
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 09:30
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:30
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:30

Guðmundur Ingi Kristinsson boðaði forföll vegna veikinda.
Vilhjálmur Árnason vék af fundi kl. 10:00.
Hanna Katrín Friðriksson vék af fundi kl. 10:55.

Nefndarritari: Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Dagskrárlið frestað.

2) 390. mál - lyfjalög Kl. 09:30
Á fund nefndarinnar mættu Jakob Falur Garðarsson og Áslaug Jónsdóttir frá Frumtökum, Helga Melkorka Óttarsdóttir frá Vistor hf., Ólafur Adolfsson, Jónatan Hróbertsson frá lyfsöluhópi Félags atvinnurekenda, Brynjúlfur Guðmundsson frá lausasölulyfjahópi Samtaka verslunar og þjónustu og Þórbergur Örn Egilsson, Sigríður Margrét Oddsdóttir, Kjartan Örn Þórðarson og Ólafur Adolfsson frá lyfsöluhópi Samtaka verslunar og þjónustu.
Fóru þau yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 11:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:00