54. fundur
velferðarnefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 18. mars 2020 kl. 15:10


Mætt:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 15:15
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 15:15
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 15:15
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 15:15
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 15:15
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 15:15
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 15:15
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 15:15
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 15:15
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 15:15

Nefndarritarar:
Arnar Kári Axelsson
Kolbrún Birna Árdal

Anna Kolbrún Árnadóttir og Ásmundur Friðriksson voru tengd fundinum í gegnum fjarfundabúnað, sbr. afbrigði sem veitt voru skv. 95. gr. við 17. og 22. gr. laga um þingsköp Alþingis, nr. 55/1991, á þingfundi 12. mars sl.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 15:15
Frestað.

2) 664. mál - atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa Kl. 15:15
Nefndin fjallaði um málið.

3) 667. mál - tímabundnar greiðslur vegna launa einstaklinga sem sæta sóttkví Kl. 15:15
Nefndin fjallaði um málið.

4) Önnur mál Kl. 16:10
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 16:10