104. fundur
velferðarnefndar á 150. löggjafarþingi
haldinn í fjarfundur, þriðjudaginn 1. september 2020 kl. 14:00


Mætt:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 14:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 14:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 14:00
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 14:00
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 14:00
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 14:00
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 14:00
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG) fyrir Halldóru Mogensen (HallM), kl. 14:00
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 14:00
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 14:00

Nefndarritarar:
Björn Freyr Björnsson
Elisabeth Patriarca Kruger
Pétur Hrafn Hafstein
Þuríður Benediktsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 14:00
Frestað.

2) 972. mál - breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru Kl. 14:00
Nefndin ræddi málið.

3) Önnur mál Kl. 14:55
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 14:55