72. fundur
velferðarnefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn föstudaginn 21. maí 2021 kl. 09:02


Mætt:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 09:00
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 09:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 09:00
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 09:00
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 10:28
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:00
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 09:00
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 09:05
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:24

Hanna Katrín Friðriksson boðaði forföll.

Nefndarritarar:
Kolbrún Birna Árdal
Þuríður Benediktsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:02
Frestað.

2) 775. mál - atvinnuleysistryggingar og greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs Kl. 09:13
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Þóri Gunnarsson frá ASÍ, Sigríði Ingibjörgu Ingadóttir frá BSRB, Jóhönnu Ásgeirsdóttur og Derek Allen frá Landssamtökum íslenskra stúdenta og Isabel Alejandra Diaz frá Stúdentaráði Háskóla Íslands.

3) 644. mál - ávana- og fíkniefni Kl. 10:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Guðrúnu Vöku Steingrímsdóttur frá Bændasamtökunum og Oddný Önnu Björnsdóttur, Sigurð Hólmar Jóhannesson og Hauk Örn Birgisson frá Hampfélaginu og Samtökum smáframleiðanda matvæla.

4) 105. mál - aðgengi að vörum sem innihalda CBD Kl. 10:00
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Oddný Önnu Björnsdóttur, Sigurð Hólmar Jóhannesson og Hauk Örn Birgisson frá Hampfélaginu og Samtökum smáframleiðanda matvæla.

Samhliða var fjallað um 3. dagskrárlið.

5) 645. mál - lýðheilsustefna Kl. 10:50
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Ingu Þórsdóttur frá Heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands og Guðrúnu Magnúsdóttur og Jóhann Friðrik Friðriksson frá Lýðheilsuráði Reykjanesbæjar.

6) 354. mál - samþætting þjónustu í þágu farsældar barna Kl. 11:29
Nefndin fjallaði um málið.

Samhliða var fjallað um 7. og 8. dagskrárlið.

7) 355. mál - Barna- og fjölskyldustofa Kl. 11:29
Nefndin fjallaði um málið.

Samhliða var fjallað um 6. og 8. dagskrárlið.

8) 356. mál - Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála Kl. 11:29
Nefndin fjallaði um málið.

Samhliða var fjallað um 6. og 7. dagskrárlið.

9) Önnur mál Kl. 12:00
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:00