83. fundur
velferðarnefndar á 151. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn þriðjudaginn 6. júlí 2021 kl. 08:30


Mætt:

Helga Vala Helgadóttir (HVH) formaður, kl. 08:30
Ólafur Þór Gunnarsson (ÓGunn) 1. varaformaður, kl. 08:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 08:30
Anna Kolbrún Árnadóttir (AKÁ), kl. 08:30
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 08:30
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 08:30
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 08:30
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 08:30
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 08:30

Nefndarritari: Hildur Eva Sigurðardóttir

Bókað:

1) Staðan á bráðamóttöku Landspítalans Kl. 08:30
Alma Möller, landlæknir, kom á fund nefndarinnar, ræddi stöðuna og svaraði spurningum nefndarfólks. Að því loknu komu á fundinn Ásta Valdimarsdóttir, Guðlaug Einarsdóttir og Guðlín Steinsdóttir frá heilbrigðisráðuneyti, ræddu stöðuna og svöruðu spurningum nefndarfólks.

2) Önnur mál Kl. 09:44
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:44