22. fundur
velferðarnefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 21. mars 2022 kl. 09:30


Mætt:

Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf), kl. 09:30
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 09:30
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 09:30
Jónína Björk Óskarsdóttir (JBÓ), kl. 09:30
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:30
Viktor Stefán Pálsson (VSP) fyrir Oddnýju G. Harðardóttur (OH), kl. 09:30

Ásmundur Friðriksson og Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir voru fjarverandi vegna annarra þingstarfa.
Líneik Anna Sævarsdóttir boðaði forföll.

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Jódís Skúladóttir tók þetta í fundinum í gegnum fjarfundabúnað.
Óli Björn Kárason stýrði fundinum.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Dagskrárlið frestað.

2) 13. mál - atvinnulýðræði Kl. 09:30
Á fund nefndarinnar mættu Guðmundur D. Haraldsson og Þorvarður Bergmann Kjartansson frá Öldu - félagi um sjálfbærni og lýðræði, Sara S. Öldudóttir frá Alþýðusambandi Íslands og Sigmundur Halldórsson frá VR. Fóru þau yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 272. mál - stéttarfélög og vinnudeilur Kl. 09:55
Dagskrárlið frestað.

4) Önnur mál Kl. 09:55
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:55