26. fundur
velferðarnefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 31. mars 2022 kl. 13:00


Mætt:

Oddný G. Harðardóttir (OH) 1. varaformaður, kl. 13:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 13:00
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 13:00
Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf), kl. 13:35
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 13:00
Jódís Skúladóttir (JSkúl), kl. 13:00
Lenya Rún Taha Karim (LenK), kl. 13:00
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 13:00

Líneik Anna Sævarsdóttir var fjarverandi vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Oddný G. Harðardóttir stjórnaði fundinum til kl. 14:30. Þá tók Ásmundur Friðriksson við fundarstjórn.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 13:00
Fundargerð 25. fundar samþykkt.

2) 433. mál - heilbrigðisþjónusta Kl. 13:00
Á fund nefndarinnar mættu Runólfur Pálsson og Anna Sigrún Baldursdóttir frá Landspítala, Andrés Magnússon frá Samtökum verslunar og þjónustu, Sigurjón Norberg Kjærnested, María Fjóla Harðardóttir og Björn Bjarki Þorsteinsson frá Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu og Ingunn Ólafsdóttir og Jón Sigurðsson frá Félagi um innri endurskoðun.
Fóru þau yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 14:43
Nefndin ræddi starfið framundan.

Fundi slitið kl. 14:43