41. fundur
velferðarnefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 30. maí 2022 kl. 09:30


Mætt:

Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) formaður, kl. 09:30
Oddný G. Harðardóttir (OH) 1. varaformaður, kl. 09:30
Ásmundur Friðriksson (ÁsF) 2. varaformaður, kl. 10:10
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 09:30
Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf), kl. 09:30
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 09:30
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 09:30
Orri Páll Jóhannsson (OPJ) fyrir (JSkúl), kl. 10:20
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:30

Oddný G. Harðardóttir vék af fundi kl. 10:30 vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:30
Fundargerðir 39. og 40. funda samþykktar.

2) Skýrsla Ríkisendurskoðunar - Geðheilbrigðisþjónusta (stefna - skipulag - kostnaður - árangur) Stjórnsýsluúttekt Kl. 09:30
Á fund nefndarinnar mættu Guðmundur Björgvin Helgason, Jarþrúður Hanna Jóhannsdóttir og Berglind Eygló Jónsdóttir frá Ríkisendurskoðanda. Kynntu þau málið fyrir nefndinni og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 433. mál - heilbrigðisþjónusta Kl. 10:35
Tillaga framsögumanns um að afgreiða málið til 2. umræðu var samþykkt af öllum viðstöddum nefndarmönnum.
Að nefndaráliti meiri hluta standa: Líneik Anna Sævarsdóttir (frsm.), Ásmundur Friðriksson, Guðrún Hafsteinsdóttir, Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, Orri Páll Jóhannsson og Óli Björn Kárason.

4) 590. mál - aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum Kl. 10:45
Tillaga framsögumanns um að afgreiða málið til 2. umræðu var samþykkt af öllum viðstöddum nefndarmönnum.
Að nefndaráliti meiri hluta standa: Líneik Anna Sævarsdóttir (frsm.), Ásmundur Friðriksson, Guðmundur Ingi Kristinsson, Guðrún Hafsteinsdóttir, Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, Oddný G. Harðardóttir, Orri Páll Jóhannsson og Óli Björn Kárason.

5) Önnur mál Kl. 10:55
Nefndin ræddi starfið fram undan.

Fundi slitið kl. 11:00