48. fundur
velferðarnefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 15. júní 2022 kl. 10:00


Mætt:

Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) formaður, kl. 10:00
Björgvin Jóhannesson (BJóh), kl. 10:00
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK), kl. 10:00
Guðný Birna Guðmundsdóttir (GBG), kl. 10:00
Guðrún Hafsteinsdóttir (GHaf), kl. 10:00
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 10:00
Halldóra Mogensen (HallM), kl. 10:00
Orri Páll Jóhannsson (OPJ), kl. 10:00
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 10:00

Nefndarritari: Þórhildur Líndal

GBG vék af fundi á milli kl. 10.07 og 10:18.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:00
Fundargerðir 45.-47. fundar voru samþykktar.

2) 450. mál - rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur Kl. 10:03
Tillaga framsögumanns um að afgreiða málið til 2. umræðu var samþykkt af öllum nefndarmönnum. Allir nefndarmenn rita undir nefndarálit að HallM undanskilinni.

3) 482. mál - atvinnuréttindi útlendinga Kl. 10:12
Tillaga framsögumanns um að afgreiða málið til 2. umræðu var samþykkt af öllum nefndarmönnum. BJóh, GIK, GHaf, HHH, LínS, OPJ og ÓBK rita undir álit meiri hluta nefndarinnar.
HallM boðar álit minnihluta í málinu.

4) Önnur mál Kl. 10:17
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:19