24. fundur
velferðarnefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 15. desember 2022 kl. 19:30


Mætt:

Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS) formaður, kl. 19:30
Guðbrandur Einarsson (GE), kl. 19:30
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (HHH), kl. 19:30
Haraldur Benediktsson (HarB) fyrir Ásmund Friðriksson (ÁsF), kl. 19:30
Helga Vala Helgadóttir (HVH) fyrir Oddnýju G. Harðardóttur (OH), kl. 19:30
Hildur Sverrisdóttir (HildS) fyrir (GHaf), kl. 19:30
Lenya Rún Taha Karim (LenK), kl. 19:30
Orri Páll Jóhannsson (OPJ) fyrir Kára Gautsson (KGaut), kl. 19:30
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 19:30

Guðmundur Ingi Kristinsson boðaði forföll.

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 19:30
Fundargerð 23. fundar samþykkt.

2) 272. mál - húsaleigulög Kl. 19:32
Nefndin samþykkti að senda stýrihópi um heildarendurskoðun á örorkulífeyriskerfinu í félags- og vinnumarkaðsráðuneyti bréf um möguleika lífeyrisþega til útleigu húsnæðis.

Tillaga um að afgreiða málið frá nefndinni var samþykkt af Líneik Önnu Sævarsdóttur, Helgu Völu Helgadóttur, Óla Birni Kárasyni, Haraldi Benediktssyni, Hildi Sverrisdóttur, Orra Páli Jóhannssyni og Hafdísi Hrönn Hafsteinsdóttur. Lenya Rún Taha Karim sat hjá við afgreiðslu málsins.

Að nefndaráliti meiri hluta standa Líneik Anna Sævarsdóttir, Óli Björn Kárason, Haraldur Benediktsson, Hildur Sverrisdóttir, Orri Páll Jóhannsson og Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir.

3) Önnur mál Kl. 19:55
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 19:55