40. fundur
velferðarnefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 24. mars 2014 kl. 10:00


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 10:00
Þórunn Egilsdóttir (ÞórE) 1. varaformaður, kl. 10:00
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 10:00
Elín Hirst (ElH), kl. 10:00
Guðbjartur Hannesson (GuðbH), kl. 10:13
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 10:00
Lilja Rafney Magnúsdóttir (LRM), kl. 10:00
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 10:00
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 10:00

Björt Ólafsdóttir var fjarverandi.
Unnur Brá Konráðsdóttir vék af fundi kl. 12:00.

Nefndarritari: Heimir Skarphéðinsson

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:00
Fundargerð síðasta fundar var samþykkt.

2) 294. mál - aðgerðir í þágu lækningar við mænuskaða Kl. 10:00
Nefndin tók til umfjöllunar 294. mál og fékk á sinn fund Gunnar Finnsson og Ottó Schopka frá Hollvinum Grensás og Pál Ingvarsson og Dögg Pálsdóttur frá Læknafélagi Íslands. Þegar gestirnir höfðu yfirgefið fundinn kom á fundinn Estrid Brekkan og Þórarinna Söebech frá utanríkisráðuneytinu. Gerðu gestirnir grein fyrir umsögnum sínum um málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 34. mál - brottnám líffæra Kl. 11:35
Nefndin fjallaði um málið.

4) Önnur mál Kl. 12:00
HHG vék máls á því að nefndin heimsækti Tryggingastofnun. LRM vék einnig máls á því að nefndin heimsækti Grensás. Ákveðið var að kanna nánar hug nefndarmanna til heimsókna nefndarinnar.

Fundi slitið kl. 12:08