1. fundur
velferðarnefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 14. september 2015 kl. 09:31


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 09:31
Elsa Lára Arnardóttir (ELA) 1. varaformaður, kl. 09:31
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:31
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 09:31
Páll Valur Björnsson (PVB), kl. 09:31
Páll Jóhann Pálsson (PJP), kl. 09:31
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 09:31
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 09:37

Unnur Brá Konráðsdóttir var fjarverandi vegna annarra þingstarfa. Ragnheiður Ríkharðsdóttir vék af fundi kl. 10:52 vegna þingflokksformannafundar. Páll Valur Björnsson vék af fundi kl. 10:57 vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) Fundargerðir velferðarnefndar frá 144. þingi Kl. 09:32
Liðnum var frestað.

2) Kosning 2. varaformanns. Kl. 09:32
Liðnum var frestað.

3) Kynning á þingmálaskrá heilbrigðisráðherra. Kl. 09:33
Á fund nefndarinnar komu Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra og Guðríður Þorsteinsdóttir, Guðrún Sigurjónsdóttir og Margrét Björnsdóttir frá velferðarráðuneyti.

4) Önnur mál Kl. 10:51
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:00