8. fundur
velferðarnefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 21. október 2015 kl. 10:03


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 10:03
Elsa Lára Arnardóttir (ELA) 1. varaformaður, kl. 10:04
Páll Valur Björnsson (PVB) 2. varaformaður, kl. 10:03
Hörður Ríkharðsson (HR) fyrir Guðbjart Hannesson (GuðbH), kl. 10:03
Sandra Dís Hafþórsdóttir (SDH) fyrir Ásmund Friðriksson (ÁsF), kl. 10:03
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 10:05
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 10:03
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 10:07

Ragnheiður Ríkharðsdóttir boðaði forföll vegna annarra þingstarfa. Elsa Lára Arnardóttir og Silja Dögg Gunnarsdóttir boðuðu seinkun.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:04
Fundargerð 7. fundar var samþykkt.

2) 3. mál - almannatryggingar Kl. 10:05
Á fund nefndarinnar komu Gylfi Arnbjörnsson frá Alþýðusambandi Íslands, Ingibjörg Elíasdóttir frá Jafnréttisstofu, Ástbjörn Egilsson og Elísabet Valgeirsdóttir frá Landssambandi eldri borgara, Margrét Steinarsdóttir frá Mannréttindaskrifstofu Íslands, Hannes G. Sigurðsson frá Samtökum atvinnulífsins og Ellen Calmon frá Öryrkjabandalagi Íslands.

3) 228. mál - sjúkratryggingar og lyfjalög Kl. 10:46
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með fresti til 11. nóvember. Ákvörðun framsögumanns var frestað.

4) 229. mál - staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni Kl. 10:47
Ákveðið var að senda málið til umsagnar með fresti til 11. nóvember. Ákvörðun framsögumanns var frestað.

5) Önnur mál Kl. 11:37
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:45