24. fundur
velferðarnefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 14. desember 2015 kl. 09:02


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 09:02
Páll Valur Björnsson (PVB) 2. varaformaður, kl. 09:02
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:02
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 09:02
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 09:07
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:02
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 09:37
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 09:27

Elsa Lára Arnardóttir var fjarverandi.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:02
Fundargerð 23. fundar var samþykkt.

2) 338. mál - stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára Kl. 09:03
Á fund nefndarinnar komu Anna María Snorradóttir, Ari Bergsteinsson, Herdís Gunnarsdóttir og Hjörtur Kristjánsson frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Oddur Steinarsson og Þórunn Ólafsdóttir frá Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins, Birgir Jakobsson landlæknir og Anna Björg Aradóttir frá embætti landlæknis, Stefanía B. Arnardóttir og Sæunn Kjartansdóttir frá Miðstöð foreldra og barna ehf., Ása Dóra Konráðsdóttir og Sveina Berglind Jónsdóttir frá VIRK - Starfsendurhæfingarsjóði ses. og Gyða Haraldsdóttir frá Þroska- og hegðunarstöð Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.

3) Önnur mál Kl. 10:25
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:25