27. fundur
velferðarnefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 13. janúar 2016 kl. 10:02


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 10:02
Elsa Lára Arnardóttir (ELA) 1. varaformaður, kl. 10:02
Páll Valur Björnsson (PVB) 2. varaformaður, kl. 10:02
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 10:37
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 10:06
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 13:12
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 10:16
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 10:02
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 10:08

Guðlaugur Þór Þórðarson sat fundinn frá kl. 10:07 til kl. 11:43 í stað Ragnheiðar Ríkharðsdóttur og frá kl. 13:31 til kl. 14:59 í stað Ásmundar Friðrikssonar. Ásmundur Friðriksson vék af fundi kl. 11:24. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir vék af fundi kl. 14:35. Ólína Þorvarðardóttir vék af fundi kl. 15:06. Unnur Brá Konráðsdóttir vék af fundi kl. 15:35.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 10:02
Liðnum var frestað.

2) 370. mál - húsnæðissamvinnufélög Kl. 10:02
Á fund nefndarinnar komu fyrst Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir og Lísa Margrét Sigurðardóttir frá velferðarráðuneyti, næst Elín Alma Arthursdóttir og Skúli Jónsson frá ríkisskattstjóra og loks Gísli Örn Bjarnhéðinsson frá Búseta hsf. og Benedikt Sigurðarson og Guðlaug Kristinsdóttir frá Búseta á Norðurlandi hsf.

3) 407. mál - húsnæðisbætur Kl. 13:04
Á fund nefndarinnar komu Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir, Helga María Pétursdóttir og Lísa Margrét Sigurðardóttir frá velferðarráðuneyti.

4) 435. mál - almennar íbúðir Kl. 14:35
Á fund nefndarinnar komu Bolli Þór Bollason og Rún Knútsdóttir frá velferðarráðuneyti og Áslaug Árnadóttir frá endurskoðendaráði.

5) Önnur mál Kl. 15:37
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 15:37