40. fundur
velferðarnefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, miðvikudaginn 17. febrúar 2016 kl. 09:05


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 09:05
Elsa Lára Arnardóttir (ELA) 1. varaformaður, kl. 09:07
Páll Valur Björnsson (PVB) 2. varaformaður, kl. 09:05
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:05
Helgi Hrafn Gunnarsson (HHG), kl. 09:05
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 09:14
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 09:05
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:07
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 09:05
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 09:05

Unnur Brá Konráðsdóttir vék af fundi kl. 10:37. Helgi Hrafn Gunnarsson og Ólína Þorvarðardóttir viku af fundi kl. 11:23. Ásmundur Friðriksson vék af fundi kl. 11:39.

Nefndarritari: Gunnlaugur Helgason

Bókað:

1) Önnur mál Kl. 09:06
Ákveðið var að senda frumvarp til laga um breytingu á lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga, nr. 40/1991, með síðari breytingum (skilyrði fjárhagsaðstoðar), til umsagnar með tveggja vikna fresti. Ákveðið var að Ásmundur Frikriksson yrði framsögumaður málsins.

Ákveðið var að senda tillögu til þingsályktunar um aukinn stuðning vegna tæknifrjóvgana til umsagnar með tveggja vikna fresti. Ákveðið var að Páll Valur Björnsson yrði framsögumaður málsins.

2) Fundargerð Kl. 09:12
Fundargerð 39. fundar var samþykkt.

3) 370. mál - húsnæðissamvinnufélög Kl. 09:31
Nefndin fékk á sinn fund Hönnu Sigríði Gunnsteinsdóttur og Helgu Maríu Pétursdóttur frá velferðarráðuneyti.

4) 407. mál - húsnæðisbætur Kl. 11:55
Liðnum var frestað.

5) 435. mál - almennar íbúðir Kl. 11:55
Liðnum var frestað.

Fundi slitið kl. 11:55