43. fundur
velferðarnefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 29. febrúar 2016 kl. 09:35


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 09:30
Elsa Lára Arnardóttir (ELA) 1. varaformaður, kl. 09:30
Páll Valur Björnsson (PVB) 2. varaformaður, kl. 09:30
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 09:30
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 09:30
Silja Dögg Gunnarsdóttir (SilG), kl. 09:35
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 09:30

Ásmundur Friðriksson, Unnur Brá Konráðsdóttir og Helgi Hrafn Gunnarsson voru fjarverandi. Silja Dögg Gunnarsdóttir vék af fundi kl. 10:30. Ragnheiður Ríkharðsdóttir vék af fundi kl. 10:52.

Nefndarritari: Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:35
Fundargerð 42. fundar samþykkt.

2) 473. mál - lyfjalög og lækningatæki Kl. 09:35
Jón Fannar Kolbeinsson frá velferðarráðuneytinu og Rúna Hauksdóttir Hvannberg og Sindri Kristjánsson frá Lyfjastofnun mættu á fund nefndarinnar, fóru yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 338. mál - stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára Kl. 10:15
Engilbert Sigurðsson frá Landspítala mætti á fund nefndarinnar, fór yfir málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 11:03
Fleira var ekki gert á fundinum.

Fundi slitið kl. 11:03