51. fundur
velferðarnefndar á 145. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, mánudaginn 14. mars 2016 kl. 09:35


Mættir:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (SII) formaður, kl. 09:35
Elsa Lára Arnardóttir (ELA) 1. varaformaður, kl. 09:35
Páll Valur Björnsson (PVB) 2. varaformaður, kl. 09:35
Ásmundur Einar Daðason (ÁsmD) fyrir Silju Dögg Gunnarsdóttur (SilG), kl. 09:35
Ásmundur Friðriksson (ÁsF), kl. 09:35
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir (ÓÞ), kl. 09:35
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (RR), kl. 09:35
Steingrímur J. Sigfússon (SJS), kl. 09:35
Unnur Brá Konráðsdóttir (UBK), kl. 09:35

Ásmundur Einar Daðason vék af fundi kl. 9:55.

Nefndarritarar:
Gunnlaugur Helgason
Kolbrún Birna Árdal

Bókað:

1) 370. mál - húsnæðissamvinnufélög Kl. 09:35
Nefndin afgreiddi málið með samþykki allra viðstaddra. Að nefndaráliti og breytingartillögu stóðu allir viðstaddir.

2) Fundargerð Kl. 09:55
Fundargerð 50. fundar var samþykkt.

3) 338. mál - stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára Kl. 10:24
Nefndin ræddi um málið.

4) Önnur mál Kl. 10:48
Ákveðið var að Unnur Brá Konráðsdóttir yrði framsögumaður 229. máls um staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni í stað Silju Daggar Gunnarsdóttur.

Fundi slitið kl. 10:50